Haller sökkti Dýrlingunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 19:15 Sigurmarkinu fagnað vísir/getty Það var boðið upp á alvöru fallbaráttuslag í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Southampton fékk West Ham í heimsókn á St.Mary´s leikvanginn. Sebastian Haller fékk tækifærið í byrjunarliði Manuel Pellegrini og hann nýtti það þegar hann kom West Ham í 0-1 á 37.mínútu eftir undirbúning Michail Antonio og Pablo Fornals. Reyndist það að lokum eina mark leiksins. Southampton því enn í fallsæti með 15 stig en West Ham hefur fjórum stigum meira í 15.sæti deildarinnar en þetta var aðeins annar sigur West Ham í síðustu 11 deildarleikjum sínum. Enski boltinn
Það var boðið upp á alvöru fallbaráttuslag í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Southampton fékk West Ham í heimsókn á St.Mary´s leikvanginn. Sebastian Haller fékk tækifærið í byrjunarliði Manuel Pellegrini og hann nýtti það þegar hann kom West Ham í 0-1 á 37.mínútu eftir undirbúning Michail Antonio og Pablo Fornals. Reyndist það að lokum eina mark leiksins. Southampton því enn í fallsæti með 15 stig en West Ham hefur fjórum stigum meira í 15.sæti deildarinnar en þetta var aðeins annar sigur West Ham í síðustu 11 deildarleikjum sínum.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti