Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 17:00 Roy Jorgen Svenningsen. Skjámynd úr fréttinni Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira