Hvenær hrósaðir þú síðast? Anna Claessen skrifar 17. desember 2019 09:30 „Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! Manstu þegar maður var krakki og það var endalaust af fólki að hvetja mann áfram. Hvetja mann til að labba, tala, syngja, dansa o.s.frv. Hvað varð um þessi hrós og hvatningu? Þarf maður ekki meira á því að halda sem fullorðinn einstaklingur? Þegar maður er stöðugt að læra nýja hluti sem maður kann ekkert og er auðveldara að klúðra og í framhaldið vera vondur við sjálfum sér yfir. Hvaða hrós myndir þú vilja heyra? Hrós eru kölluð H-Vítamín af ástæðu. Andlegu vítamínin. Ættum að taka þau daglega. En líka að gefa.... Hvenær hrósaðir þú síðast? Er þetta ekki annars tími kærleika Tími til að sýna fólki hvað þér þykir vænt um þau. Sjáðu áhrifin: Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
„Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! Manstu þegar maður var krakki og það var endalaust af fólki að hvetja mann áfram. Hvetja mann til að labba, tala, syngja, dansa o.s.frv. Hvað varð um þessi hrós og hvatningu? Þarf maður ekki meira á því að halda sem fullorðinn einstaklingur? Þegar maður er stöðugt að læra nýja hluti sem maður kann ekkert og er auðveldara að klúðra og í framhaldið vera vondur við sjálfum sér yfir. Hvaða hrós myndir þú vilja heyra? Hrós eru kölluð H-Vítamín af ástæðu. Andlegu vítamínin. Ættum að taka þau daglega. En líka að gefa.... Hvenær hrósaðir þú síðast? Er þetta ekki annars tími kærleika Tími til að sýna fólki hvað þér þykir vænt um þau. Sjáðu áhrifin:
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar