Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:00 Steinunn Björnsdóttir tekur við verðlaunum sínum í gær. Skjámynd/S2 Sport Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta
Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira