Jólaís Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 10:30 Vísir/Sylvía Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún girnilegum jólaís. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Ís 220 ml rjómi 220 ml Millac jurtarjómi 1 dós niðursoðin mjólk 2 tsk vanilludropar 1 stk vanillustöng 100 g karamellukurl Aðferð: Við byrjum á því að stífþeyta saman rjóma og jurtarjómann. Síðan hrærum við varlega niðursoðinni mjólk, vanilludropum, innan úr einni vanillustöng og karamellukurli saman við rjómann. Næst setjum við ísblönduna í sílikon form eða form sem henntar og frystum í að minnsta kosti sólarhring. Saltkaramellusósa: 200 ml. rjómi 70 ml sýróp 2. dl sykur 1 tsk smjör 1,5 tsk sjávarsalt Aðferð: Setjum rjóma, sýróp, sykur, smjör og sjávarsalt í pott og sjóðum þar til blandan fer að þykkna og dökknar aðeins. Tökum karamelluna úr pottinum og leyfum að kólna. 100 g ristaður kókos Ber til skreytinga
Eftirréttir Ís Jól Jólamatur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00
Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00