Leikmenn og félög sendu samúðarkveðjur til Benik Afobe Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 13:30 James Maddison í bol með skilaboðum til Afobe. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Amora var einungis tveggja ára gömul þegar hún lést. Þessi 26 ára gamli framherji er nú á láni hjá Bristol City en hann er samningsbundinn Stoke City. Hann ólst upp hjá Arsenal en hefur einnig leikið með Bournemouth og Wolves. Afobe greindi frá áfallinu í yfirlýsingu í gær en hann er sjálfur á meiðslalistanum og verður það væntanlega út tímabilið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í september. Margir úr knattspyrnuheiminum hafa sent Afobe og fjölskyldu hans kveðjur en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Benik Afobe, no words or messages on my shirt will ever be enough but just want you to know Me, Leicester city and the footballing world are here for you and your family. Stay strong at this heartbreaking time brother. pic.twitter.com/S0JCLkVxv6 — James Maddison (@Madders10) December 1, 2019Benik, my brother, my words will never mean enough to express how deeply sorry i am for your loss, and i know that no words will heal the pain in your hearts right now, just know i am here for you, Lois and your family always. You, Lois and Alba are our family. And Amora inf… pic.twitter.com/ZyRBZ4AWGT — Jack Wilshere (@JackWilshere) December 1, 2019Important result, and happy to get my first premier league goal • • Only one place I want to direct my attention & that’s to Benik. Whether you pray or not, please keep his family in your thoughts through this tough time. We are all with you bro • • AA pic.twitter.com/JYtAWKE17C — Tyrone Mings (@OfficialTM_3) December 1, 2019Our hearts break for Benik Afobe and his family following the tragic news of his daughter's passing this weekend. The Wolves family are with you, Benik. pic.twitter.com/TYcXyAc7PJ — Wolves (@Wolves) December 1, 2019We are deeply saddened to learn of the tragic passing of Benik Afobe’s daughter, Amora Everyone in the Arsenal family sends love and support to Benik and his family at this heartbreaking time pic.twitter.com/1Z3khyzrph — Arsenal (@Arsenal) December 1, 2019The thoughts and prayers of everyone at Stoke City are with Benik Afobe following this morning's tragic news. We'll be with you, Benik. pic.twitter.com/nVXQTtLfZx — Stoke City FC (@stokecity) December 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Amora var einungis tveggja ára gömul þegar hún lést. Þessi 26 ára gamli framherji er nú á láni hjá Bristol City en hann er samningsbundinn Stoke City. Hann ólst upp hjá Arsenal en hefur einnig leikið með Bournemouth og Wolves. Afobe greindi frá áfallinu í yfirlýsingu í gær en hann er sjálfur á meiðslalistanum og verður það væntanlega út tímabilið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í september. Margir úr knattspyrnuheiminum hafa sent Afobe og fjölskyldu hans kveðjur en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Benik Afobe, no words or messages on my shirt will ever be enough but just want you to know Me, Leicester city and the footballing world are here for you and your family. Stay strong at this heartbreaking time brother. pic.twitter.com/S0JCLkVxv6 — James Maddison (@Madders10) December 1, 2019Benik, my brother, my words will never mean enough to express how deeply sorry i am for your loss, and i know that no words will heal the pain in your hearts right now, just know i am here for you, Lois and your family always. You, Lois and Alba are our family. And Amora inf… pic.twitter.com/ZyRBZ4AWGT — Jack Wilshere (@JackWilshere) December 1, 2019Important result, and happy to get my first premier league goal • • Only one place I want to direct my attention & that’s to Benik. Whether you pray or not, please keep his family in your thoughts through this tough time. We are all with you bro • • AA pic.twitter.com/JYtAWKE17C — Tyrone Mings (@OfficialTM_3) December 1, 2019Our hearts break for Benik Afobe and his family following the tragic news of his daughter's passing this weekend. The Wolves family are with you, Benik. pic.twitter.com/TYcXyAc7PJ — Wolves (@Wolves) December 1, 2019We are deeply saddened to learn of the tragic passing of Benik Afobe’s daughter, Amora Everyone in the Arsenal family sends love and support to Benik and his family at this heartbreaking time pic.twitter.com/1Z3khyzrph — Arsenal (@Arsenal) December 1, 2019The thoughts and prayers of everyone at Stoke City are with Benik Afobe following this morning's tragic news. We'll be with you, Benik. pic.twitter.com/nVXQTtLfZx — Stoke City FC (@stokecity) December 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira