Lætur áhorfendur skrifa undir milljón dala trúnaðarsamkomulag Sylvía Hall skrifar 2. desember 2019 21:26 Pete Davidson er ekki hrifinn af því að aðdáendur tjái sig um efni uppistandsins. Vísir/Getty Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur. Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur.
Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07