Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 18:00 Carmelo Anthony sýnir ánægju sína, með að vera kominn aftur í NBA, inn á vellinum. Getty/Alika Jenner Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019 NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira