Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. desember 2019 08:39 Svona er vonast til að baðlónið í Kársnesi muni líta út. Mynd/Aðsend Nýtt baðlón mun opna vestast á Kársnesi í Kópavogi 2021. Í fyrsta áfanga verkefnisins er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn, kaldri laug og gufuböðum. Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins. Í tilkynningu segir að verkefnið sé að fullu fjármagnað og framkvæmdir séu hafnar. Mikil viðbótaruppbygging er fyrirhuguð á lóð félagsins sem er um þrír hektarar að stærð. Þær framkvæmdir fela meðal annars í sér umtalsverðar stækkanir baðlónsins með tilheyrandi mannvirkjum. Verkefnið er í eigu Nature Resort ehf. og hafa aðaleigendur félagsins, Eyþór Guðjónsson og Gestur Þórisson, stýrt uppbyggingu þess á undanförnum árum í samvinnu við afþreyingar- og ferðaþjónustu fyrirtækið Pursuit. Pursuit, sem opnaði nýverið Flyover Iceland á Fiskislóð, verður rekstraraðili baðlónsins. Dagný Hrönn Pétursdóttur, sem starfaði sem framkvæmdastjóri Bláa lónsins í tíu ár, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri. Haft er eftir David Barry forstjóra Pursuit í tilkynningu að fyrirtækið sé afar spennt að bjóða upp á „einstaka baðlónsupplifun á höfuðborgarsvæðinu“. Þá segist Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi hlakka mikið til að sjá þetta metnaðarfulla verkefni rísa á næstu misserum. Kópavogur Skipulag Sundlaugar Sky Lagoon Tengdar fréttir Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00 Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Nýtt baðlón mun opna vestast á Kársnesi í Kópavogi 2021. Í fyrsta áfanga verkefnisins er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn, kaldri laug og gufuböðum. Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins. Í tilkynningu segir að verkefnið sé að fullu fjármagnað og framkvæmdir séu hafnar. Mikil viðbótaruppbygging er fyrirhuguð á lóð félagsins sem er um þrír hektarar að stærð. Þær framkvæmdir fela meðal annars í sér umtalsverðar stækkanir baðlónsins með tilheyrandi mannvirkjum. Verkefnið er í eigu Nature Resort ehf. og hafa aðaleigendur félagsins, Eyþór Guðjónsson og Gestur Þórisson, stýrt uppbyggingu þess á undanförnum árum í samvinnu við afþreyingar- og ferðaþjónustu fyrirtækið Pursuit. Pursuit, sem opnaði nýverið Flyover Iceland á Fiskislóð, verður rekstraraðili baðlónsins. Dagný Hrönn Pétursdóttur, sem starfaði sem framkvæmdastjóri Bláa lónsins í tíu ár, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri. Haft er eftir David Barry forstjóra Pursuit í tilkynningu að fyrirtækið sé afar spennt að bjóða upp á „einstaka baðlónsupplifun á höfuðborgarsvæðinu“. Þá segist Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi hlakka mikið til að sjá þetta metnaðarfulla verkefni rísa á næstu misserum.
Kópavogur Skipulag Sundlaugar Sky Lagoon Tengdar fréttir Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00 Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. 8. ágúst 2018 06:00
Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. 27. júlí 2018 19:30
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14