„Hann var hálf meyr kallinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2019 18:30 Úr leiknum á laugardaginn. vísir/skjáskot Haukar lentu í engum vandræðum með Fjölni í Olís-deild karla á laugardagskvöldið en Haukarnir unnu átta marka sigur, 32-24. Haukarnir voru sex mörkum yfir í háfleik, 16-10, og sigurinn var aldrei í hættu en allir útileikmenn Hauka komust á blað í leiknum. „Það er styrkur Haukanna að vera með mikla breidd,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, annar spekingur Seinni bylgjunnar, á mánudagskvöldið og hélt áfram: „Ég er sammála því sem Gunni segir að þegar þú ert þjálfari og ert að gefa yngri leikmönnum séns að þá er mikilvægt að þeir nýti mínúturnar.“ „Þeir sönnuðu það fyrir þjálfaranum að þeir séu þess verðugir að vera þarna og þeir eigi að vera fá mínútur í svona leikjum. Það er gott fyrir þjálfarann að fá svoleiðis.“ Ágúst Jóhannsson, hinn spekingur þáttarins, tók í svipaðan streng. „Við sáum Gunna í viðtalinu að hann var að tala um að það hafi verið einhverjir leikmenn sem voru að skora sín fyrstu mörk. Hann var hálf meyr kallinn. Maður beið eftir því að hann myndi brotna niður,“ sagði Ágúst á sínum léttu nótum. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Allir skoruðu hjá Haukum Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Haukar lentu í engum vandræðum með Fjölni í Olís-deild karla á laugardagskvöldið en Haukarnir unnu átta marka sigur, 32-24. Haukarnir voru sex mörkum yfir í háfleik, 16-10, og sigurinn var aldrei í hættu en allir útileikmenn Hauka komust á blað í leiknum. „Það er styrkur Haukanna að vera með mikla breidd,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, annar spekingur Seinni bylgjunnar, á mánudagskvöldið og hélt áfram: „Ég er sammála því sem Gunni segir að þegar þú ert þjálfari og ert að gefa yngri leikmönnum séns að þá er mikilvægt að þeir nýti mínúturnar.“ „Þeir sönnuðu það fyrir þjálfaranum að þeir séu þess verðugir að vera þarna og þeir eigi að vera fá mínútur í svona leikjum. Það er gott fyrir þjálfarann að fá svoleiðis.“ Ágúst Jóhannsson, hinn spekingur þáttarins, tók í svipaðan streng. „Við sáum Gunna í viðtalinu að hann var að tala um að það hafi verið einhverjir leikmenn sem voru að skora sín fyrstu mörk. Hann var hálf meyr kallinn. Maður beið eftir því að hann myndi brotna niður,“ sagði Ágúst á sínum léttu nótum. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Allir skoruðu hjá Haukum
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira