Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2019 08:15 Halla Ólafsdóttir, bóndi í Þórisholti og rekstrarstjóri veitingahússins Svörtu fjörunnar. Stöð 2/Einar Árnason. „Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. Fjallað er um mannlíf í Mýrdal, syðstu sveit landsins, í næsta þætti „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld, klukkan 19.10.Fjölskyldan í Garðakoti í Dyrhólahverfi. Vigfús Auðbertsson og Eva Dögg Þorsteinsdóttir og synirnir Auðunn Adam Vigfússon 14 ára og Bjarni Steinn Vigfússon 10 ára.Stöð 2/Einar Árnason.Í Mýrdal hefur hefðbundinn búskapur verið að víkja fyrir ferðaþjónustu og bændur byggt upp öflugan hótel- og veitingahúsarekstur. Náttúruperlur eins og Dyrhólaey og Reynisfjara draga að ferðamenn en einnig gamalt flugvélarflak. Mýrdælingar halda þó enn tryggð við kýr, kindur, grænmetisrækt og hlunnindabúskap.Guðni Einarsson, rófubóndi í Mýrdal.Stöð 2/Einar Árnason.„Maður þekkir varla orðið annan hvern mann,“ segir Guðni Einarsson, rófubóndi í Þórisholti, um samfélagsbreytinguna sem fylgt hefur ferðaþjónustunni, en þau Guðni og Halla stofnuðu ásamt fleiri bændum í Reynishverfi veitingahúsið Svörtu fjöruna.Margrét Ebba Harðardóttir og Steinþór Vigfússon á Brekkum í Mýrdal hættu kúabúskap til að byggja upp Hótel Dyrhólaey.Stöð 2/Einar Árnason.Bændurnir á Brekkum, þau Steinþór Vigfússon og Margrét Ebba Harðardóttir, segja frá því þegar þau hættu kúabúskap fyrir aldarfjórðungi og fóru alfarið yfir í ferðaþjónustu en þau eiga núna stærsta hótel Mýrdalshrepps, Hótel Dyrhólaey.Bændurnir í Vestri Pétursey, Hrönn Lárusdóttir og Bergur Elíasson, ásamt syninum Gunnþóri Bergssyni.Stöð 2/Einar Árnason.Í vinnustofunni Ey Collection í Dyrhólahverfi fá nágrannakonurnar Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Garðakoti og Þorbjörg Kristjánsdóttir á Dyrhólum útrás fyrir sköpunargleðina við margskyns handverk.Gunnar Þormar Þorsteinsson og Þorbjörg Kristjánsdóttir búa á Dyrhólum en reka kúabú á Vatnsskarðshólum.Stöð 2/Einar Árnason.Við kynnumst einnig blönduðum búskap í Vestri-Pétursey, tjaldhóteli á Skeiðflöt, hittum oddvitann á Loðmundarstöðum, sem kominn er í geitabúskap, og heyrum mismunandi sjónarmið heimamanna um jarðgöng í gegnum Reynisfjall. Hér má sjá brot úr þættinum: Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Tjaldhótel býður gestum uppábúin rúm í tjöldum Uppábúið rúm, náttborð og lampi er kannski ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar við hugsum um tjaldútilegu. Þetta er sá búnaður sem gestum býðst á tjaldhóteli í Mýrdal. 4. júlí 2019 21:48 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
„Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. Fjallað er um mannlíf í Mýrdal, syðstu sveit landsins, í næsta þætti „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld, klukkan 19.10.Fjölskyldan í Garðakoti í Dyrhólahverfi. Vigfús Auðbertsson og Eva Dögg Þorsteinsdóttir og synirnir Auðunn Adam Vigfússon 14 ára og Bjarni Steinn Vigfússon 10 ára.Stöð 2/Einar Árnason.Í Mýrdal hefur hefðbundinn búskapur verið að víkja fyrir ferðaþjónustu og bændur byggt upp öflugan hótel- og veitingahúsarekstur. Náttúruperlur eins og Dyrhólaey og Reynisfjara draga að ferðamenn en einnig gamalt flugvélarflak. Mýrdælingar halda þó enn tryggð við kýr, kindur, grænmetisrækt og hlunnindabúskap.Guðni Einarsson, rófubóndi í Mýrdal.Stöð 2/Einar Árnason.„Maður þekkir varla orðið annan hvern mann,“ segir Guðni Einarsson, rófubóndi í Þórisholti, um samfélagsbreytinguna sem fylgt hefur ferðaþjónustunni, en þau Guðni og Halla stofnuðu ásamt fleiri bændum í Reynishverfi veitingahúsið Svörtu fjöruna.Margrét Ebba Harðardóttir og Steinþór Vigfússon á Brekkum í Mýrdal hættu kúabúskap til að byggja upp Hótel Dyrhólaey.Stöð 2/Einar Árnason.Bændurnir á Brekkum, þau Steinþór Vigfússon og Margrét Ebba Harðardóttir, segja frá því þegar þau hættu kúabúskap fyrir aldarfjórðungi og fóru alfarið yfir í ferðaþjónustu en þau eiga núna stærsta hótel Mýrdalshrepps, Hótel Dyrhólaey.Bændurnir í Vestri Pétursey, Hrönn Lárusdóttir og Bergur Elíasson, ásamt syninum Gunnþóri Bergssyni.Stöð 2/Einar Árnason.Í vinnustofunni Ey Collection í Dyrhólahverfi fá nágrannakonurnar Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Garðakoti og Þorbjörg Kristjánsdóttir á Dyrhólum útrás fyrir sköpunargleðina við margskyns handverk.Gunnar Þormar Þorsteinsson og Þorbjörg Kristjánsdóttir búa á Dyrhólum en reka kúabú á Vatnsskarðshólum.Stöð 2/Einar Árnason.Við kynnumst einnig blönduðum búskap í Vestri-Pétursey, tjaldhóteli á Skeiðflöt, hittum oddvitann á Loðmundarstöðum, sem kominn er í geitabúskap, og heyrum mismunandi sjónarmið heimamanna um jarðgöng í gegnum Reynisfjall. Hér má sjá brot úr þættinum:
Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Tjaldhótel býður gestum uppábúin rúm í tjöldum Uppábúið rúm, náttborð og lampi er kannski ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar við hugsum um tjaldútilegu. Þetta er sá búnaður sem gestum býðst á tjaldhóteli í Mýrdal. 4. júlí 2019 21:48 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
„Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15
Tjaldhótel býður gestum uppábúin rúm í tjöldum Uppábúið rúm, náttborð og lampi er kannski ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar við hugsum um tjaldútilegu. Þetta er sá búnaður sem gestum býðst á tjaldhóteli í Mýrdal. 4. júlí 2019 21:48