Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:00 Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina. Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina.
Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira