Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 21:48 Írakskir mótmælendur hengja írakska fánann utan á byggingu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Murtadha Sudani Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál. Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál.
Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30
Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28