Línubátur strandaður í Þistilfirði Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2019 06:45 Frá strandstað í morgun. Vísir/Landhelgisgæslan Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Uppfært 7:25 Búið er að hífa alla fjóra bátsverja um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir undirbúa björgun bátsins af strandstað. Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Tilkynningu barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar um klukkan hálf fimm í nótt og hafði báturinn strandað á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Búið er að ræsa út björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn. Björgunarskipinu Gunnbjörgu og línubátnum Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubátnum Jón Kr. og fiskibátnum Degi frá Þórshöfn hefur verið siglt á strandstað, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð. Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur .Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR
Björgunarsveitir Langanesbyggð Norðurþing Sjávarútvegur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira