Danero aftur til ÍR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 11:30 Danero í leik með ÍR. vísir/bára Danero Thomas er genginn í raðir ÍR á nýjan leik. Karfan.is greinir frá. Það sem af er tímabili hefur Danero leikið með Hamri í 1. deildinni. Þar var hann með 17,2 stig, 6,0 fráköst og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Danero lék með ÍR hálft tímabilið 2016-17 og svo allt tímabilið 2017-18. Á síðasta tímabili lék hann með Tindastóli. ÍR varð fyrir mikilli blóðtöku þegar Sigurður Gunnar Þorsteinsson sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum með liðinu. Hann leikur ekki meira með ÍR á þessu tímabili. Danero, sem er 33 ára, hefur leikið hér á landi síðan 2013. Hann er með íslenskan ríkisborgararétt og hefur leikið þrjá landsleiki. ÍR er í 6. sæti Domino's deildar karla með sex stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn Fjölni í Seljaskóla á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15 Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16 Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Danero Thomas er genginn í raðir ÍR á nýjan leik. Karfan.is greinir frá. Það sem af er tímabili hefur Danero leikið með Hamri í 1. deildinni. Þar var hann með 17,2 stig, 6,0 fráköst og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Danero lék með ÍR hálft tímabilið 2016-17 og svo allt tímabilið 2017-18. Á síðasta tímabili lék hann með Tindastóli. ÍR varð fyrir mikilli blóðtöku þegar Sigurður Gunnar Þorsteinsson sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum með liðinu. Hann leikur ekki meira með ÍR á þessu tímabili. Danero, sem er 33 ára, hefur leikið hér á landi síðan 2013. Hann er með íslenskan ríkisborgararétt og hefur leikið þrjá landsleiki. ÍR er í 6. sæti Domino's deildar karla með sex stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn Fjölni í Seljaskóla á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15 Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16 Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15
Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16
Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45