Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 13:00 Siya Kolisi lyftir bikarnum. vísir/getty Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira