Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:00 Madiea Ghafoor keppir á EM í frjálsum í fyrra. EPA/FRANCK ROBICHON Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019 Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019
Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti