Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 09:30 Ederson er að glíma við meiðsli. Getty/Visionhaus Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira