Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 09:41 Lwikkonurnar Tori Spelling og Jennie Garth fóru með hlutverk Donnu og Kelly í þáttunum. Getty Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur tilkynnt að ekki verði framleiddir fleiri þættir af Beverly Hills með upprunalegum leikurum þáttanna. Þetta varð því stutt gaman fyrir hörðustu aðdáendur þáttanna en einungis voru gerðir sex þættir eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina.Hollywood Reporter greinir frá því að tilkynningin sé reiðarslag fyrir einhverja leikarana, sem höfðu einhverjir gert sér vonir um að „nokkrar þáttaraðir“yrðu framleiddar. Áhuginn á þessum nýju þáttunum virðist hins vegar hafa verið takmarkaður sé litið til áhorfs. Í þáttunum sneru þau Brian Austin Green, Gabrielle Carteris, Ian Ziering, Jason Priestley, Jennie Garth, Shannen Doherty og Tori Spelling aftur sem þau David, Andrea, Steve, Brandon, Kelly, Brenda og Donna. Leikarinn Luke Perry, sem fór með hlutverk Dylan í upprunalegu þáttunum, lést fyrr á árinu. Upprunalegu þættirnir, sem fjölluðu um ástir og örlög táninga í hverfinu Beverly Hills í Los Angeles, munu mikilla vinsælda árunum 1990 til 2000. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur tilkynnt að ekki verði framleiddir fleiri þættir af Beverly Hills með upprunalegum leikurum þáttanna. Þetta varð því stutt gaman fyrir hörðustu aðdáendur þáttanna en einungis voru gerðir sex þættir eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina.Hollywood Reporter greinir frá því að tilkynningin sé reiðarslag fyrir einhverja leikarana, sem höfðu einhverjir gert sér vonir um að „nokkrar þáttaraðir“yrðu framleiddar. Áhuginn á þessum nýju þáttunum virðist hins vegar hafa verið takmarkaður sé litið til áhorfs. Í þáttunum sneru þau Brian Austin Green, Gabrielle Carteris, Ian Ziering, Jason Priestley, Jennie Garth, Shannen Doherty og Tori Spelling aftur sem þau David, Andrea, Steve, Brandon, Kelly, Brenda og Donna. Leikarinn Luke Perry, sem fór með hlutverk Dylan í upprunalegu þáttunum, lést fyrr á árinu. Upprunalegu þættirnir, sem fjölluðu um ástir og örlög táninga í hverfinu Beverly Hills í Los Angeles, munu mikilla vinsælda árunum 1990 til 2000.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42