Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 09:30 Úr 5-1 sigri City gegn Atalanta í gær. vísir/getty Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira