Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 11:00 Þríeykið í þætti gærkvöldsins. vísir/skjáskot Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00