Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 15:00 Myndband af atvikunu hefur vakið mikla athygli. Vísir/Skjáskot Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira
Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira