Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2019 19:15 Jadon Sancho. vísir/getty Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. Dortmund átti ekki sinn besta leik þegar þeir mættu til Tékklands, en náðu þó að skora tvö mörk og fara með sigur. Achraf Hakimi skoraði bæði mörk Dortmund. Napólí, sem vann Liverpool í fyrsta leik riðlakeppninnar, gerði nokkuð óvænt markalaust jafntefli við Genk. Meistaradeild Evrópu
Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. Dortmund átti ekki sinn besta leik þegar þeir mættu til Tékklands, en náðu þó að skora tvö mörk og fara með sigur. Achraf Hakimi skoraði bæði mörk Dortmund. Napólí, sem vann Liverpool í fyrsta leik riðlakeppninnar, gerði nokkuð óvænt markalaust jafntefli við Genk.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti