Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2019 08:30 Demi Moore og Ashton Kutcher voru gift frá 2005 til 2012. vísir/getty Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore. Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore.
Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18