Leifar fellibylsins Dorian ganga yfir landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 07:30 Veðrið í dag mun minna meira á hefðbundna haustlægð en leifar kröftugs fellibyls. vísir/vilhelm Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig.
Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira