Leifar fellibylsins Dorian ganga yfir landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 07:30 Veðrið í dag mun minna meira á hefðbundna haustlægð en leifar kröftugs fellibyls. vísir/vilhelm Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í hugleiðingunum kemur fram að veðrið muni minna mun meira á hefðbundna septemberlægð heldur en leifar fellibyls þar sem styrkur Dorians sé nú orðinn það lítill. Þá verða norðlægari vindar á morgun og rigning sem verður einkum bundin við norðanvert landið. „Síðan taka við suðvestlægar áttir fram að helgi með skúrum um mest allt land. Á laugardag er síðan von á næstu lægð og ætlar hún að verða í blautari kantinum eins og staðan er núna. Hefðbundnar hitatölur, lítið um kulda og yfirleitt 5 til 10 stiga hiti að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur næstu daga:Vaxandi austanátt, víða 8-13 í dag, en 13-18 við suðurströndina fram yfir hádegi. Rigning á sunnanverðu landinu og einnig norðan heiða síðdegis. Norðlægari vindur í kvöld.Norðan og norðvestan 5-13 og rigning með köflum norðan á morgun, en lengst af þurrt syðra. Hiti 6 til 14 stig, mildast SA-til.Á miðvikudag:Norðan og norðvestan 5-13 m/s og rigning, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 4 til 14 stig, mildast S-lands.Á fimmtudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálítil rigning. Hiti 4 til 9 stig að deginum.Á föstudag:Suðvestan 5-13, hvassast S-til. Skúrir, en úrkomulítið A-til. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Austlæg átt og rigning, en vestlæg átt um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig.
Fellibylurinn Dorian Veður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira