Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2019 06:00 Kim Clijsters er orðin þriggja barna móðir en stefnir á toppinn vísir/getty Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020. Belgía Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020.
Belgía Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira