Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 2. september 2019 07:23 Dorian hóf innreið sína yfir Bahamaeyjar í gær. Frá Freeport á Grand Bahama-eyju. AP/Ramon Espinosa Fellibylurinn Dorian, sem skall á Bahamaeyjum síðdegis í gær er sá öflugasti sem gengið hefur yfir eyjarnar frá því mælingar hófust. Stormurinn var á fimmta stigi þegar hann gekk yfir eyjarnar og tættust þök af húsum og flóð hafa fylgt í kjölfarið. Veðrið mun í dag ganga yfir stærstu eyju eyjaklasans, Grand Bahama. Vindhraðinn hefur verið viðvarandi allt að 79 metrar á sekúndu og vindhviður fara upp í 98 metra á sekúndu. Varað er við því að veðrið geti framkallað lífshættuleg sjávarflóð þannig að hæð sjávar rísi skyndilega um allt að sjö metra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjarskipti við Bahamaeyjar liggja að miklu leyti niðri vegna hamfaranna og því hafa litlar fregnir borist af frekari eyðileggingu eða mögulegum mannskaða ennþá. AP-fréttastofan segir að embættismenn á Bahamaeyjum geri ráð fyrir að margir hafi misst heimili sín. Dorian færist nú hægt í vesturátt og er ekki búist við því að hann þokist frá Bahamaeyjum fyrr en á aðfaranótt þriðjudags. Fellibylurinn gæti því næst gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna. Þegar hefur verið lýst yfir neyðarástandi með fram ströndum Flórída, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu.First video coming in from Bahamas after Dorian passed through and it's complete devastation https://t.co/8c91KTEBkU pic.twitter.com/LdvVQFstWY— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 1, 2019 Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16 Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Fellibylurinn Dorian, sem skall á Bahamaeyjum síðdegis í gær er sá öflugasti sem gengið hefur yfir eyjarnar frá því mælingar hófust. Stormurinn var á fimmta stigi þegar hann gekk yfir eyjarnar og tættust þök af húsum og flóð hafa fylgt í kjölfarið. Veðrið mun í dag ganga yfir stærstu eyju eyjaklasans, Grand Bahama. Vindhraðinn hefur verið viðvarandi allt að 79 metrar á sekúndu og vindhviður fara upp í 98 metra á sekúndu. Varað er við því að veðrið geti framkallað lífshættuleg sjávarflóð þannig að hæð sjávar rísi skyndilega um allt að sjö metra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjarskipti við Bahamaeyjar liggja að miklu leyti niðri vegna hamfaranna og því hafa litlar fregnir borist af frekari eyðileggingu eða mögulegum mannskaða ennþá. AP-fréttastofan segir að embættismenn á Bahamaeyjum geri ráð fyrir að margir hafi misst heimili sín. Dorian færist nú hægt í vesturátt og er ekki búist við því að hann þokist frá Bahamaeyjum fyrr en á aðfaranótt þriðjudags. Fellibylurinn gæti því næst gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna. Þegar hefur verið lýst yfir neyðarástandi með fram ströndum Flórída, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu.First video coming in from Bahamas after Dorian passed through and it's complete devastation https://t.co/8c91KTEBkU pic.twitter.com/LdvVQFstWY— WPLG Local 10 News (@WPLGLocal10) September 1, 2019
Bahamaeyjar Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Veður Tengdar fréttir Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16 Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1. september 2019 19:16
Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag. 1. september 2019 13:00