Aðstoðarmanni Trump sagt upp störfum eftir að hafa lekið upplýsingum Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 21:52 Westerhout hefur starfað náið með Trump frá fyrsta degi forsetatíðar hans. Getty/WP Nánasta aðstoðarmanni Bandaríkjaforseta, hinni 29 ára gömlu Madeleine Westerhout hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um leka upplýsinga um fjölskyldu Trump forseta. BBC greinir frá.CBS greinir frá því að Westerhout hafi talað við blaðamenn um fjölskylduhagi Trump þar sem hún sat að sumbli í fríi sínu sem hún varði í New Jersey. Er hún sögð hafa montað sig af tengslum við forsetann en hún hafði unnið fyrir hann frá fyrsta degi forsetatíðar hans.New York Times greindi fyrst frá brottrekstri Westerhout hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan Hvíta hússins að henni hafi ekki verið hleypt inn í Hvíta húsið er hún mætti til vinnu í dag.Ekki er vitað hvernig forsetinn frétti af samtali Westerhout og blaðamannanna í New Jersey fyrr í mánuðinum. Westerhout hefur haft mikinn aðgang að Trump og hans störfum enda er skrifstofa hennar beint fyrir framan skrifstofu forseta.Trump er sagður hafa haft mikið dálæti á Westerhout áður en að hann komst að upplýsingalekanum en hann er sagður hafa talað um hana sem gersemi og sagt hana einn mikilvægasta starfsmann sinn. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Nánasta aðstoðarmanni Bandaríkjaforseta, hinni 29 ára gömlu Madeleine Westerhout hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um leka upplýsinga um fjölskyldu Trump forseta. BBC greinir frá.CBS greinir frá því að Westerhout hafi talað við blaðamenn um fjölskylduhagi Trump þar sem hún sat að sumbli í fríi sínu sem hún varði í New Jersey. Er hún sögð hafa montað sig af tengslum við forsetann en hún hafði unnið fyrir hann frá fyrsta degi forsetatíðar hans.New York Times greindi fyrst frá brottrekstri Westerhout hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan Hvíta hússins að henni hafi ekki verið hleypt inn í Hvíta húsið er hún mætti til vinnu í dag.Ekki er vitað hvernig forsetinn frétti af samtali Westerhout og blaðamannanna í New Jersey fyrr í mánuðinum. Westerhout hefur haft mikinn aðgang að Trump og hans störfum enda er skrifstofa hennar beint fyrir framan skrifstofu forseta.Trump er sagður hafa haft mikið dálæti á Westerhout áður en að hann komst að upplýsingalekanum en hann er sagður hafa talað um hana sem gersemi og sagt hana einn mikilvægasta starfsmann sinn.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira