Dorian orðinn fjórða stigs fellibylur Sylvía Hall skrifar 31. ágúst 2019 09:04 Fellibylurinn er metinn gríðarlega hættulegur. Fellibylurinn Dorian, sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn er orðinn fjórða stigs fellibylur og því metinn gríðarlega hættulegur. Búist er við því að fellibylurinn skelli á Bahamaeyjum á sunnudag og á Flórída á mánudag. Vindhraðinn er sagður geta náð 240 kílómetrum á klukkustund þegar hann nær landi en ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi. Fellibylurinn stefnir í að vera sá öflugasti sem gengur á land á austurströnd Flórída í þrjátíu ár. Íbúar á Bahamas hafa verið beðnir um að koma sér í skjól en í Flórída hafa verslanir verið tæmdar af mat, drykk og öðrum nauðsynjavörum, þannig að fólk sem byrgt af nauðsynjum, fari allt á versta veg. Úrhellisrigningu getur fylgt fellibylnum með tilheyrandi flóðum. Svæði þar sem búist er við að veðurhamurinn gangi yfir eru til að mynda skemmtigarður Walt Disney er og sumardvalarstaður Donald Trump‘s, Bandaríkjaforseta, Mar-a-Lago. Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Íbúar í Flórída búa sig undir stórhættulegan fjórða stigs fellibyl Því er spáð að hann muni eflast að hraða og vætu á næstu dögum við að fara yfir hlýtt Karíbahafið á leið sinni að Flórída og verði orðinn að fjórða stigs fellibyl fyrir mánudag. 29. ágúst 2019 20:12 Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. 30. ágúst 2019 07:22 Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. 30. ágúst 2019 22:29 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Fleiri fréttir Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni Sjá meira
Fellibylurinn Dorian, sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn er orðinn fjórða stigs fellibylur og því metinn gríðarlega hættulegur. Búist er við því að fellibylurinn skelli á Bahamaeyjum á sunnudag og á Flórída á mánudag. Vindhraðinn er sagður geta náð 240 kílómetrum á klukkustund þegar hann nær landi en ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi. Fellibylurinn stefnir í að vera sá öflugasti sem gengur á land á austurströnd Flórída í þrjátíu ár. Íbúar á Bahamas hafa verið beðnir um að koma sér í skjól en í Flórída hafa verslanir verið tæmdar af mat, drykk og öðrum nauðsynjavörum, þannig að fólk sem byrgt af nauðsynjum, fari allt á versta veg. Úrhellisrigningu getur fylgt fellibylnum með tilheyrandi flóðum. Svæði þar sem búist er við að veðurhamurinn gangi yfir eru til að mynda skemmtigarður Walt Disney er og sumardvalarstaður Donald Trump‘s, Bandaríkjaforseta, Mar-a-Lago.
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Íbúar í Flórída búa sig undir stórhættulegan fjórða stigs fellibyl Því er spáð að hann muni eflast að hraða og vætu á næstu dögum við að fara yfir hlýtt Karíbahafið á leið sinni að Flórída og verði orðinn að fjórða stigs fellibyl fyrir mánudag. 29. ágúst 2019 20:12 Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. 30. ágúst 2019 07:22 Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. 30. ágúst 2019 22:29 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Fleiri fréttir Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni Sjá meira
Íbúar í Flórída búa sig undir stórhættulegan fjórða stigs fellibyl Því er spáð að hann muni eflast að hraða og vætu á næstu dögum við að fara yfir hlýtt Karíbahafið á leið sinni að Flórída og verði orðinn að fjórða stigs fellibyl fyrir mánudag. 29. ágúst 2019 20:12
Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. 30. ágúst 2019 07:22
Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. 30. ágúst 2019 22:29