Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. ágúst 2019 20:00 Brynja Dan er einn af eigendum X Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Hún er menntuð í rekstrarverkfræði en segist sjálf vera algjört markaðsnörd. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Þegar Makamál spurðu hvernig væri best að titla hana segist hún númer eitt tvö og tíu vera mamma. Hún lýsir sjálfri sér sem nörd og töffara með sterka réttlætiskennd.En annars er ég bara hér til að reyna að gera eitthvað gott, og láta gott af mér leiða í þessu lífi. Trúi því svo innilega að það þýði ekki að óska sér neins heldur að maður þurfi að vinna fyrir því. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á svörum einungis í formi emojis (táknmynda). Sjáum hversu emojional Bryna Dan er. Makamál þakka Brynju kærlega fyrir spjallið og óska henni góðs gengis í búðarrekstrinum. Emojional Tengdar fréttir Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45 Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Hún er menntuð í rekstrarverkfræði en segist sjálf vera algjört markaðsnörd. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Þegar Makamál spurðu hvernig væri best að titla hana segist hún númer eitt tvö og tíu vera mamma. Hún lýsir sjálfri sér sem nörd og töffara með sterka réttlætiskennd.En annars er ég bara hér til að reyna að gera eitthvað gott, og láta gott af mér leiða í þessu lífi. Trúi því svo innilega að það þýði ekki að óska sér neins heldur að maður þurfi að vinna fyrir því. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á svörum einungis í formi emojis (táknmynda). Sjáum hversu emojional Bryna Dan er. Makamál þakka Brynju kærlega fyrir spjallið og óska henni góðs gengis í búðarrekstrinum.
Emojional Tengdar fréttir Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45 Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45
Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15
Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30