Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:00 Jóna er stoltust af systur sinni og eigin þori. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira