Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:00 Jóna er stoltust af systur sinni og eigin þori. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira