McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 11:23 McConaughey er sagður hafa mikla ástríðu fyrir kennslu. Getty/Rick Kern Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30
Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55
McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47