Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 12:30 John Cho og Kal Penn fara með hlutverk félaganna tveggja. Vísir/Getty YouTube rásin Binging with Babish, sem sérhæfir sig í að endurskapa máltíðir úr frægum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, birti í gær myndband þar sem hann útbjó eina frægustu skyndibitapöntun kvikmyndasögunnar. Um er að ræða pöntunina sem borin var upp í lok kvikmyndarinnar Harold and Kumar go to White Castle. Myndin segir frá tveimur ungum mönnum, sem njóta þess að fá sér örlítið kannabis við og við, þeim Harold Lee og Kumar Patel. Í stuttu máli fjallar myndin um ferðalag þeirra kumpána að næsta White Castle-hamborgarastað, ein þeir eru hreinlega að „kreiva“ (e. crave) hamborgara frá staðnum, sem þýðir að þeir munu svífast einskis til þess að ná takmarki sínu. Ferðalagið er þó ekki eins og best verður á kosið og lenda félagarnir í ýmsum ævintýrum og óheppilegum uppákomum á leið sinni.Spennuspillir hér að neðan.Í lok myndarinnar ná þeir félagar markmiði sínu og panta alls 60 litla ostborgara (e. slider), tíu stóra skammta af frönskum og átta gosdrykki. Nú hefur Binging with Babish endurgert pöntunina sem margur kvikmyndaaðdáandinn hefur eflaust viljað gæða sér á. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
YouTube rásin Binging with Babish, sem sérhæfir sig í að endurskapa máltíðir úr frægum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, birti í gær myndband þar sem hann útbjó eina frægustu skyndibitapöntun kvikmyndasögunnar. Um er að ræða pöntunina sem borin var upp í lok kvikmyndarinnar Harold and Kumar go to White Castle. Myndin segir frá tveimur ungum mönnum, sem njóta þess að fá sér örlítið kannabis við og við, þeim Harold Lee og Kumar Patel. Í stuttu máli fjallar myndin um ferðalag þeirra kumpána að næsta White Castle-hamborgarastað, ein þeir eru hreinlega að „kreiva“ (e. crave) hamborgara frá staðnum, sem þýðir að þeir munu svífast einskis til þess að ná takmarki sínu. Ferðalagið er þó ekki eins og best verður á kosið og lenda félagarnir í ýmsum ævintýrum og óheppilegum uppákomum á leið sinni.Spennuspillir hér að neðan.Í lok myndarinnar ná þeir félagar markmiði sínu og panta alls 60 litla ostborgara (e. slider), tíu stóra skammta af frönskum og átta gosdrykki. Nú hefur Binging with Babish endurgert pöntunina sem margur kvikmyndaaðdáandinn hefur eflaust viljað gæða sér á. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein