Fræg kappaksturshetja slapp lifandi úr flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 14:00 Dale Earnhardt Jr. Getty/Robert Laberge Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Dale Earnhardt Jr. er hættur að keppa en auk þess að vera öflugur sjálfur fyrir aftan stýrið þá var faðir hans einn af bestu ökumönnunum í sögu Nascar.Dale Earnhardt Jr. var í vélinni, sem var af Cessna Citation gerð, ásamt eiginkona sinni og eins árs gamalli dóttur þeirra hjóna en auk þess voru tveir flugmenn með þeim. Allir komust á lífi úr vélinni. Slysið gerðist klukkan 15.40 að staðartíma. Flugvélin var að lenda á þessum flugvelli í Tennessee fylki en fór útaf flugbrautinni og yfir akbraut. Þar kviknaði svo í henni.BREAKING: Dale Earnhardt Jr. is hospitalized after a plane crash. https://t.co/7VERKKOZbV — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 15, 2019Allir sem voru í flugvélinni voru fluttir á sjúkrahús til öryggis. Kelley Earnhardt Miller, systir Dale Earnhardt Jr., staðfesti síðan á Twitter að Dale, Amy og dóttirin Isla höfðu sloppið heil og höldnu úr slysinu. Dale Earnhardt Jr. var sá eini sem slasaðist eitthvað en hann fékk nokkra skurði og skrámur.Dale Earnhardt Jr. is "safe" after his plane crashed in Tennessee, Kelley Earnhardt Miller, the NASCAR television analyst and former driver's sister, said https://t.co/5k8O7TJKO1pic.twitter.com/ORoNnOZM7W — Newsday Sports (@NewsdaySports) August 15, 2019Dale Earnhardt Jr. vann Daytona 500 kappaksturinn tvisvar sinnum á sínum ferli en hætti formlega að keppa árið 2017. Hann hefur síðan unnið við útsendingar frá Nascar kappakstrinum í sjónvarpi. Flugvöllurinn, þar sem slysið varð, er 24 kílómetrum suður af Bristol kappakstursbrautinni þar sem NASCAR kappakstur fer fram um helgina. Earnhardt var því mættur þarna til að lýsa honum fyrir NBC Sports. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Dale Earnhardt Jr. er hættur að keppa en auk þess að vera öflugur sjálfur fyrir aftan stýrið þá var faðir hans einn af bestu ökumönnunum í sögu Nascar.Dale Earnhardt Jr. var í vélinni, sem var af Cessna Citation gerð, ásamt eiginkona sinni og eins árs gamalli dóttur þeirra hjóna en auk þess voru tveir flugmenn með þeim. Allir komust á lífi úr vélinni. Slysið gerðist klukkan 15.40 að staðartíma. Flugvélin var að lenda á þessum flugvelli í Tennessee fylki en fór útaf flugbrautinni og yfir akbraut. Þar kviknaði svo í henni.BREAKING: Dale Earnhardt Jr. is hospitalized after a plane crash. https://t.co/7VERKKOZbV — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 15, 2019Allir sem voru í flugvélinni voru fluttir á sjúkrahús til öryggis. Kelley Earnhardt Miller, systir Dale Earnhardt Jr., staðfesti síðan á Twitter að Dale, Amy og dóttirin Isla höfðu sloppið heil og höldnu úr slysinu. Dale Earnhardt Jr. var sá eini sem slasaðist eitthvað en hann fékk nokkra skurði og skrámur.Dale Earnhardt Jr. is "safe" after his plane crashed in Tennessee, Kelley Earnhardt Miller, the NASCAR television analyst and former driver's sister, said https://t.co/5k8O7TJKO1pic.twitter.com/ORoNnOZM7W — Newsday Sports (@NewsdaySports) August 15, 2019Dale Earnhardt Jr. vann Daytona 500 kappaksturinn tvisvar sinnum á sínum ferli en hætti formlega að keppa árið 2017. Hann hefur síðan unnið við útsendingar frá Nascar kappakstrinum í sjónvarpi. Flugvöllurinn, þar sem slysið varð, er 24 kílómetrum suður af Bristol kappakstursbrautinni þar sem NASCAR kappakstur fer fram um helgina. Earnhardt var því mættur þarna til að lýsa honum fyrir NBC Sports.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira