Leitar að því góða í fari annarra Tinni Sveinsson skrifar 17. ágúst 2019 12:00 Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00