Leitar að því góða í fari annarra Tinni Sveinsson skrifar 17. ágúst 2019 12:00 Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00