172 ferðum um Heathrow aflýst Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. ágúst 2019 11:11 Flugferðum Icelandair og British Airwaves sem fljúga um Heathrow og Keflavíkurflugvöll á dögum verkfallsins eru á áætlun. Vísir/Getty Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll í Lundúnum á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Leiðtogar stéttarfélagsins Union funduðu með stjórnendum flugvallarins í gær og halda viðræðurnar áfram í dag en samningur um fyrirhugaða launahækkun var felldur. Talsmaður Heathrow segir, í samtali við Guardian, flugvöllinn hafa virkað viðbragðsáætlanir um óvissuástand á vellinum svo völlurinn geti verið opinn. „Við gerum ráð fyrir því að raðirnar verði nokkuð lengri en vanalega og ráðleggjum farþegum að fylgjast með á vefsíðu vallarins fyrir nánari upplýsingar,“ segir talsmaðurinn. Hann segir starfsmenn vinna nú að því með aðstoð flugfélaganna að koma farþegum um borð hjá öðrum flugfélögum hafi ferðum þeirra verið aflýst. Engum flugum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna verkfallanna. Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll í Lundúnum á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Leiðtogar stéttarfélagsins Union funduðu með stjórnendum flugvallarins í gær og halda viðræðurnar áfram í dag en samningur um fyrirhugaða launahækkun var felldur. Talsmaður Heathrow segir, í samtali við Guardian, flugvöllinn hafa virkað viðbragðsáætlanir um óvissuástand á vellinum svo völlurinn geti verið opinn. „Við gerum ráð fyrir því að raðirnar verði nokkuð lengri en vanalega og ráðleggjum farþegum að fylgjast með á vefsíðu vallarins fyrir nánari upplýsingar,“ segir talsmaðurinn. Hann segir starfsmenn vinna nú að því með aðstoð flugfélaganna að koma farþegum um borð hjá öðrum flugfélögum hafi ferðum þeirra verið aflýst. Engum flugum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna verkfallanna.
Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira