Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júlí 2019 15:28 Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Getty/Noam Galai Ástralski leikarinn Dacre Montgomery sem fer með hlutverk Billy Hargrove í þáttunum Stranger Things sem streymisveitan Netflix framleiðir opnaði sig upp á gátt í pistli sem hann birti á Instagram í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár hefur líf Montgomerys ekki alltaf verið dans á rósum. Í pistlinum segir hann frá erfiðleikum í æsku. Hann hafi verið gjörsamlega ráðvilltur. Grunnskólaárin hefðu verið honum sérstaklega erfið. „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“. Montgomery sagðist ekki hafa fengið góðar einkunnir, ekki verið vinsæll á meðal krakkanna og hefðbundnar íþróttir áttu ekki fyrir honum að liggja. Þá hafi stelpurnar ekki haft neinn áhuga á honum. „Ég þjáðist af kvíðaröskun frá unga aldri. Ég var viðutan og hafði enga einbeitingu. En ég átti mér draum, ég var heppinn – ég vissi hvað ég vildi gera. Á hverju einasta kvöldi fór ég heim og einbeitti mér eingöngu að ÞESSU.“ Montgomery sagðist hafa fallið á inntökuprófi í leiklistardeild skólans þegar hann var 15 ára og honum sagt að hann yrði að léttast. Hann sagði að honum hafi í sífellu verið sagt að draumur hans yrði aldrei að veruleika. Það væri fjarstæðukennt að hann gæti orðið leikari. Montgomery segist aldrei hafa hætt að þrá leiklistina og aldrei hætt að vera forvitinn. Hann hafi ekki leyft mistökum að draga úr sér kjarkinn. „Ég trúði á sjálfan mig og leyfði aldrei neinum að telja mér trú um annað. Þú getur gert allt sem þig langar til að gera,“ skrifar Montgomery sem hvetur fylgjendur sína til að fara að sínu fordæmi; leyfa sér að langa og dreyma og í kjölfarið telja í sig kjark og láta draumana verða að veruleika. Netflix greindi frá því á dögunum að nýja þáttaröðin af Stranger Things hefði slegið áhorfsmet en hún fór í loftið þann 4. júlí síðastliðinn en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir horft á þættina. View this post on InstagramWhen I was a kid, I was lost. I had a really tough time in school. I was a big kid who loved drama. I never got passing grades, I wasn’t popular or a gifted sports player. Girls were never interested in me. I suffered from anxiety from a young age. I was distracted and I wasn’t focused. But I had a dream, I was lucky - I knew what I wanted to do. And every night I went home and I focused on THAT. I visualised a future where my dreams became a reality. When I was 15 I failed my high school drama exams. When I was 16 I was told I needed to loose weight. When I was 17 I was told I should go to drama school and train. When I was 18 I was fired from my job. When I was in drama school I was told to leave. When I had a DREAM - I was told it wasn’t achievable. Well, you know what.... I lost weight, I went to drama school and I never stopped wanting it, I never stopped being curious. I never let the failures get me down. Because I believed in myself and I never let anyone tell me otherwise. You can do anything you set your mind to. So, go out there and get it! A post shared by Dacre Montgomery (@dacremontgomery) on Jul 22, 2019 at 11:26am PDT Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41 Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ástralski leikarinn Dacre Montgomery sem fer með hlutverk Billy Hargrove í þáttunum Stranger Things sem streymisveitan Netflix framleiðir opnaði sig upp á gátt í pistli sem hann birti á Instagram í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár hefur líf Montgomerys ekki alltaf verið dans á rósum. Í pistlinum segir hann frá erfiðleikum í æsku. Hann hafi verið gjörsamlega ráðvilltur. Grunnskólaárin hefðu verið honum sérstaklega erfið. „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“. Montgomery sagðist ekki hafa fengið góðar einkunnir, ekki verið vinsæll á meðal krakkanna og hefðbundnar íþróttir áttu ekki fyrir honum að liggja. Þá hafi stelpurnar ekki haft neinn áhuga á honum. „Ég þjáðist af kvíðaröskun frá unga aldri. Ég var viðutan og hafði enga einbeitingu. En ég átti mér draum, ég var heppinn – ég vissi hvað ég vildi gera. Á hverju einasta kvöldi fór ég heim og einbeitti mér eingöngu að ÞESSU.“ Montgomery sagðist hafa fallið á inntökuprófi í leiklistardeild skólans þegar hann var 15 ára og honum sagt að hann yrði að léttast. Hann sagði að honum hafi í sífellu verið sagt að draumur hans yrði aldrei að veruleika. Það væri fjarstæðukennt að hann gæti orðið leikari. Montgomery segist aldrei hafa hætt að þrá leiklistina og aldrei hætt að vera forvitinn. Hann hafi ekki leyft mistökum að draga úr sér kjarkinn. „Ég trúði á sjálfan mig og leyfði aldrei neinum að telja mér trú um annað. Þú getur gert allt sem þig langar til að gera,“ skrifar Montgomery sem hvetur fylgjendur sína til að fara að sínu fordæmi; leyfa sér að langa og dreyma og í kjölfarið telja í sig kjark og láta draumana verða að veruleika. Netflix greindi frá því á dögunum að nýja þáttaröðin af Stranger Things hefði slegið áhorfsmet en hún fór í loftið þann 4. júlí síðastliðinn en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir horft á þættina. View this post on InstagramWhen I was a kid, I was lost. I had a really tough time in school. I was a big kid who loved drama. I never got passing grades, I wasn’t popular or a gifted sports player. Girls were never interested in me. I suffered from anxiety from a young age. I was distracted and I wasn’t focused. But I had a dream, I was lucky - I knew what I wanted to do. And every night I went home and I focused on THAT. I visualised a future where my dreams became a reality. When I was 15 I failed my high school drama exams. When I was 16 I was told I needed to loose weight. When I was 17 I was told I should go to drama school and train. When I was 18 I was fired from my job. When I was in drama school I was told to leave. When I had a DREAM - I was told it wasn’t achievable. Well, you know what.... I lost weight, I went to drama school and I never stopped wanting it, I never stopped being curious. I never let the failures get me down. Because I believed in myself and I never let anyone tell me otherwise. You can do anything you set your mind to. So, go out there and get it! A post shared by Dacre Montgomery (@dacremontgomery) on Jul 22, 2019 at 11:26am PDT
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41 Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41
Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14
Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30