Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júlí 2019 15:28 Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Getty/Noam Galai Ástralski leikarinn Dacre Montgomery sem fer með hlutverk Billy Hargrove í þáttunum Stranger Things sem streymisveitan Netflix framleiðir opnaði sig upp á gátt í pistli sem hann birti á Instagram í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár hefur líf Montgomerys ekki alltaf verið dans á rósum. Í pistlinum segir hann frá erfiðleikum í æsku. Hann hafi verið gjörsamlega ráðvilltur. Grunnskólaárin hefðu verið honum sérstaklega erfið. „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“. Montgomery sagðist ekki hafa fengið góðar einkunnir, ekki verið vinsæll á meðal krakkanna og hefðbundnar íþróttir áttu ekki fyrir honum að liggja. Þá hafi stelpurnar ekki haft neinn áhuga á honum. „Ég þjáðist af kvíðaröskun frá unga aldri. Ég var viðutan og hafði enga einbeitingu. En ég átti mér draum, ég var heppinn – ég vissi hvað ég vildi gera. Á hverju einasta kvöldi fór ég heim og einbeitti mér eingöngu að ÞESSU.“ Montgomery sagðist hafa fallið á inntökuprófi í leiklistardeild skólans þegar hann var 15 ára og honum sagt að hann yrði að léttast. Hann sagði að honum hafi í sífellu verið sagt að draumur hans yrði aldrei að veruleika. Það væri fjarstæðukennt að hann gæti orðið leikari. Montgomery segist aldrei hafa hætt að þrá leiklistina og aldrei hætt að vera forvitinn. Hann hafi ekki leyft mistökum að draga úr sér kjarkinn. „Ég trúði á sjálfan mig og leyfði aldrei neinum að telja mér trú um annað. Þú getur gert allt sem þig langar til að gera,“ skrifar Montgomery sem hvetur fylgjendur sína til að fara að sínu fordæmi; leyfa sér að langa og dreyma og í kjölfarið telja í sig kjark og láta draumana verða að veruleika. Netflix greindi frá því á dögunum að nýja þáttaröðin af Stranger Things hefði slegið áhorfsmet en hún fór í loftið þann 4. júlí síðastliðinn en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir horft á þættina. View this post on InstagramWhen I was a kid, I was lost. I had a really tough time in school. I was a big kid who loved drama. I never got passing grades, I wasn’t popular or a gifted sports player. Girls were never interested in me. I suffered from anxiety from a young age. I was distracted and I wasn’t focused. But I had a dream, I was lucky - I knew what I wanted to do. And every night I went home and I focused on THAT. I visualised a future where my dreams became a reality. When I was 15 I failed my high school drama exams. When I was 16 I was told I needed to loose weight. When I was 17 I was told I should go to drama school and train. When I was 18 I was fired from my job. When I was in drama school I was told to leave. When I had a DREAM - I was told it wasn’t achievable. Well, you know what.... I lost weight, I went to drama school and I never stopped wanting it, I never stopped being curious. I never let the failures get me down. Because I believed in myself and I never let anyone tell me otherwise. You can do anything you set your mind to. So, go out there and get it! A post shared by Dacre Montgomery (@dacremontgomery) on Jul 22, 2019 at 11:26am PDT Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41 Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Ástralski leikarinn Dacre Montgomery sem fer með hlutverk Billy Hargrove í þáttunum Stranger Things sem streymisveitan Netflix framleiðir opnaði sig upp á gátt í pistli sem hann birti á Instagram í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár hefur líf Montgomerys ekki alltaf verið dans á rósum. Í pistlinum segir hann frá erfiðleikum í æsku. Hann hafi verið gjörsamlega ráðvilltur. Grunnskólaárin hefðu verið honum sérstaklega erfið. „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“. Montgomery sagðist ekki hafa fengið góðar einkunnir, ekki verið vinsæll á meðal krakkanna og hefðbundnar íþróttir áttu ekki fyrir honum að liggja. Þá hafi stelpurnar ekki haft neinn áhuga á honum. „Ég þjáðist af kvíðaröskun frá unga aldri. Ég var viðutan og hafði enga einbeitingu. En ég átti mér draum, ég var heppinn – ég vissi hvað ég vildi gera. Á hverju einasta kvöldi fór ég heim og einbeitti mér eingöngu að ÞESSU.“ Montgomery sagðist hafa fallið á inntökuprófi í leiklistardeild skólans þegar hann var 15 ára og honum sagt að hann yrði að léttast. Hann sagði að honum hafi í sífellu verið sagt að draumur hans yrði aldrei að veruleika. Það væri fjarstæðukennt að hann gæti orðið leikari. Montgomery segist aldrei hafa hætt að þrá leiklistina og aldrei hætt að vera forvitinn. Hann hafi ekki leyft mistökum að draga úr sér kjarkinn. „Ég trúði á sjálfan mig og leyfði aldrei neinum að telja mér trú um annað. Þú getur gert allt sem þig langar til að gera,“ skrifar Montgomery sem hvetur fylgjendur sína til að fara að sínu fordæmi; leyfa sér að langa og dreyma og í kjölfarið telja í sig kjark og láta draumana verða að veruleika. Netflix greindi frá því á dögunum að nýja þáttaröðin af Stranger Things hefði slegið áhorfsmet en hún fór í loftið þann 4. júlí síðastliðinn en síðan þá hafa rúmlega 40 milljónir horft á þættina. View this post on InstagramWhen I was a kid, I was lost. I had a really tough time in school. I was a big kid who loved drama. I never got passing grades, I wasn’t popular or a gifted sports player. Girls were never interested in me. I suffered from anxiety from a young age. I was distracted and I wasn’t focused. But I had a dream, I was lucky - I knew what I wanted to do. And every night I went home and I focused on THAT. I visualised a future where my dreams became a reality. When I was 15 I failed my high school drama exams. When I was 16 I was told I needed to loose weight. When I was 17 I was told I should go to drama school and train. When I was 18 I was fired from my job. When I was in drama school I was told to leave. When I had a DREAM - I was told it wasn’t achievable. Well, you know what.... I lost weight, I went to drama school and I never stopped wanting it, I never stopped being curious. I never let the failures get me down. Because I believed in myself and I never let anyone tell me otherwise. You can do anything you set your mind to. So, go out there and get it! A post shared by Dacre Montgomery (@dacremontgomery) on Jul 22, 2019 at 11:26am PDT
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41 Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16. júlí 2019 13:41
Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4. júlí 2019 07:45
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14
Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30