Litlar og liprar dráttarvélar rjúka út eins og heitar lummur Vallarbraut ehf kynnir 26. júlí 2019 15:30 Jón Valur Jónsson og Ingvar Sigurðsson stofnuðu Vallarbraut árið 2015 og flytja inn dráttarvélar, mótorhjól og ýmis landbúnaðartæki, kerrur og vagna. Vilhelm „Solis 26, er minnsta dráttarvélin okkar og jafnframt vinsælasta varan. Hún er uppseld eins og er ný sending á leiðinni. Þetta er þægileg 26 hestafla dráttarvél og gífurlega vinsæl hjá frístundabændum, hestafólki og sumarbústaðaeigendum en einnig hjá bændum sem vilja bæta við lítilli dráttarvél fyrir léttari verk. Þá kaupa skógræktarbændur þessa vél og stór hópur kaupenda er einfaldlega áhugamenn um vélar, menn sem hættir eru að vinna og langar að eiga græjur í skúrnum. Margir skella sér á þennan litla traktor í staðinn fyrir fjórhjól til dæmis,“ útskýrir Jón Valur Jónsson, framkvæmdastjóri véla- og tækjaverslunarinnar Vallarbrautar ehf. Verslunin var stofnuð árið 2015 af þeim Jóni Val og Ingvari Sigurðssyni og hafa þeir báðir hafa starfað við fyrirtækið frá upphafi. Auk þess að flytja inn dráttarvélar, eru mótorhjól, ýmis landbúnaðartæki, kerrur og vagnar vinsælar vörur hjá Vallarbraut.Solis 26 er þægileg 26 hestafla dráttarvél sem nýtur gífurlegra vinsælda hjá frístundabændum, hestafólki og skógræktarbændum.Solis vélarnar eru indversk framleiðsla og hafa gefið góða raun. Solis 50 er einnig mjög vinsæl vél hjá Vallarbraut að sögn Jóns en hún var nýlega endurhönnuð og fæst nú með vönduðu húsi og liprari skiptingu. „Við teljum að hér sé komin dráttarvél sem hentar vel til smærri verka og gæti einnig verið góður kostur fyrir bændur, sveitafélög og golfklúbba, svo dæmi séu nefnd.“ Solis 50 var nýlega endurhönnuð og hentar vel til smærri verka og er kjörin fyrir bændur, sveitarfélög og golfklúbba.Þá flytur Vallarbraut einnig inn tyrknesku dráttarvélarnar Hattat.Hattat dráttarvélarnar eru framleiddar í sömu verksmiðju og Aseria af Valtra dráttarvélar og Massey Ferguson.„Hattat dráttarvélarnar eru frá 50 og upp í 113 hestafla vélar með Perkins mótorum. Þær eru framleiddar í sömu verksmiðju og Aseria af Valtra dráttarvélar og Massey Ferguson,“ segir Jón og bendir á vinsæla youtube síðu Vallarbrautar þar sem sjá má fjölmörg myndbönd af dráttarvélum í aksjón. „Við erum einnig á Facebook og á instagram og birtum reglulega myndir og myndbönd af vörum. Ánægðir viðskiptavinir eru líka duglegir að senda okkur skemmtilegar myndir af tækjunum sínum og við deilum þeim gjarnan. Það er mikill áhugi til staðar á græjum og ýmsir hópar á Facebook sem gaman er að fylgjast með. Ætli Vallarbraut hafi ekki verið fyrsta vélaverslunin hérlendis sem nýtti sér Facebook og aðra samfélagsmiðla,“ segir Jón. Dráttarvélar eru ekki það eina sem nýtur vinsælda hjá Vallarbraut. Fyrirtækið flytur inn GT vörubílsvagna og Royal Enfield mótorhjólin, sem byggja á gömlum grunni en notast við nýjustu tækni."Mest selda hjólið hjá okkur er HIMALAYAN sem er 411 cu ferðahjól (enduro) "„Hjá Royal Enfield er margt spennandi á döfinni, til dæmis eru komið á markað frá þeim tveggja sílindra hjól með stærri mótor. Mest selda hjólið hjá okkur er HIMALAYAN sem er 411 cu ferðahjól (enduro). Síðast liðið vor hófst sala á INTERCEPTOR og CONTINENTAL með 650 cu 2ja silindra mótor. Þau hjól hafa fengið frábæra umsögn og góðar viðtökur úti. Við flytjum einnig inn GT vörubílsvagna og munum afhenda á næstunni sex vagna til Eimskips Og vo má alls ekki gleyma að minnast á kerrurnar sem VALLARBRAUT býður uppá og frændur okkar írar framleiða. NUGENT kerrur eru án efa með þeim vönduðust og öflugustu sem framleiddar eru. Í þeim flokki má helst nefna 3500 kg sturtukerrur sem hafa reynst svo vel að sumir hafa fengið sér tvær! Frá NUGENT bjóðum við einnig uppá nokkrar gerði rúllugreipa á góðu verði,“ segir Jón.NUGENT kerrurnar eru öflugar.Vallarbraut er til húsa Trönuhrauni 5 220 Hafnarfirði og nánari upplýsingar má nálgast á vallarbraut.is, Facebook-síðu Vallarbrautar og youtube rás.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vallarbraut ehf. Landbúnaður Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
„Solis 26, er minnsta dráttarvélin okkar og jafnframt vinsælasta varan. Hún er uppseld eins og er ný sending á leiðinni. Þetta er þægileg 26 hestafla dráttarvél og gífurlega vinsæl hjá frístundabændum, hestafólki og sumarbústaðaeigendum en einnig hjá bændum sem vilja bæta við lítilli dráttarvél fyrir léttari verk. Þá kaupa skógræktarbændur þessa vél og stór hópur kaupenda er einfaldlega áhugamenn um vélar, menn sem hættir eru að vinna og langar að eiga græjur í skúrnum. Margir skella sér á þennan litla traktor í staðinn fyrir fjórhjól til dæmis,“ útskýrir Jón Valur Jónsson, framkvæmdastjóri véla- og tækjaverslunarinnar Vallarbrautar ehf. Verslunin var stofnuð árið 2015 af þeim Jóni Val og Ingvari Sigurðssyni og hafa þeir báðir hafa starfað við fyrirtækið frá upphafi. Auk þess að flytja inn dráttarvélar, eru mótorhjól, ýmis landbúnaðartæki, kerrur og vagnar vinsælar vörur hjá Vallarbraut.Solis 26 er þægileg 26 hestafla dráttarvél sem nýtur gífurlegra vinsælda hjá frístundabændum, hestafólki og skógræktarbændum.Solis vélarnar eru indversk framleiðsla og hafa gefið góða raun. Solis 50 er einnig mjög vinsæl vél hjá Vallarbraut að sögn Jóns en hún var nýlega endurhönnuð og fæst nú með vönduðu húsi og liprari skiptingu. „Við teljum að hér sé komin dráttarvél sem hentar vel til smærri verka og gæti einnig verið góður kostur fyrir bændur, sveitafélög og golfklúbba, svo dæmi séu nefnd.“ Solis 50 var nýlega endurhönnuð og hentar vel til smærri verka og er kjörin fyrir bændur, sveitarfélög og golfklúbba.Þá flytur Vallarbraut einnig inn tyrknesku dráttarvélarnar Hattat.Hattat dráttarvélarnar eru framleiddar í sömu verksmiðju og Aseria af Valtra dráttarvélar og Massey Ferguson.„Hattat dráttarvélarnar eru frá 50 og upp í 113 hestafla vélar með Perkins mótorum. Þær eru framleiddar í sömu verksmiðju og Aseria af Valtra dráttarvélar og Massey Ferguson,“ segir Jón og bendir á vinsæla youtube síðu Vallarbrautar þar sem sjá má fjölmörg myndbönd af dráttarvélum í aksjón. „Við erum einnig á Facebook og á instagram og birtum reglulega myndir og myndbönd af vörum. Ánægðir viðskiptavinir eru líka duglegir að senda okkur skemmtilegar myndir af tækjunum sínum og við deilum þeim gjarnan. Það er mikill áhugi til staðar á græjum og ýmsir hópar á Facebook sem gaman er að fylgjast með. Ætli Vallarbraut hafi ekki verið fyrsta vélaverslunin hérlendis sem nýtti sér Facebook og aðra samfélagsmiðla,“ segir Jón. Dráttarvélar eru ekki það eina sem nýtur vinsælda hjá Vallarbraut. Fyrirtækið flytur inn GT vörubílsvagna og Royal Enfield mótorhjólin, sem byggja á gömlum grunni en notast við nýjustu tækni."Mest selda hjólið hjá okkur er HIMALAYAN sem er 411 cu ferðahjól (enduro) "„Hjá Royal Enfield er margt spennandi á döfinni, til dæmis eru komið á markað frá þeim tveggja sílindra hjól með stærri mótor. Mest selda hjólið hjá okkur er HIMALAYAN sem er 411 cu ferðahjól (enduro). Síðast liðið vor hófst sala á INTERCEPTOR og CONTINENTAL með 650 cu 2ja silindra mótor. Þau hjól hafa fengið frábæra umsögn og góðar viðtökur úti. Við flytjum einnig inn GT vörubílsvagna og munum afhenda á næstunni sex vagna til Eimskips Og vo má alls ekki gleyma að minnast á kerrurnar sem VALLARBRAUT býður uppá og frændur okkar írar framleiða. NUGENT kerrur eru án efa með þeim vönduðust og öflugustu sem framleiddar eru. Í þeim flokki má helst nefna 3500 kg sturtukerrur sem hafa reynst svo vel að sumir hafa fengið sér tvær! Frá NUGENT bjóðum við einnig uppá nokkrar gerði rúllugreipa á góðu verði,“ segir Jón.NUGENT kerrurnar eru öflugar.Vallarbraut er til húsa Trönuhrauni 5 220 Hafnarfirði og nánari upplýsingar má nálgast á vallarbraut.is, Facebook-síðu Vallarbrautar og youtube rás.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vallarbraut ehf.
Landbúnaður Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira