Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2019 22:28 Ólafur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn hjá Val en sagði að róðurinn hafi verið þungur í þeim seinni. vísir/bára „Þetta er hundfúlt en það var samt margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir tapið fyrir Maribor, 0-3, í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Valsmenn héldu sjó og gott betur í fyrri hálfleik en á 42. mínútu komst Maribor yfir með marki eftir fast leikatriði. „Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi hjá okkur. Þeir sköpuðu sér engin færi. Reyndar gerðum við það ekki heldur fyrir utan skotið hjá Patrick [Pedersen]. Við vorum með fína stjórn á leiknum en fengum á okkur mark úr aukaspyrnu. Annað markið var feykilega gott og erfitt að koma í veg fyrir það. Og eftir það var þetta erfitt,“ sagði Ólafur. „Það er alltaf svekkjandi að fá svona mark á sig, eftir aukaspyrnu. Annað markið var geggjað og ekkert við því að gera en það er fúlt að fá á sig mark eftir aukaspyrnu.“ Maribor er með gríðarlega sterkt lið og sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleiknum. „Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef spilað við í Evrópukeppni,“ sagði Ólafur. Hann segir að Maribor sé mun sterkara lið en Rosenborg sem sló Val út úr Meistaradeildinni í fyrra. „Þeir eru miklu betri,“ sagði þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Þetta er hundfúlt en það var samt margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir tapið fyrir Maribor, 0-3, í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Valsmenn héldu sjó og gott betur í fyrri hálfleik en á 42. mínútu komst Maribor yfir með marki eftir fast leikatriði. „Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi hjá okkur. Þeir sköpuðu sér engin færi. Reyndar gerðum við það ekki heldur fyrir utan skotið hjá Patrick [Pedersen]. Við vorum með fína stjórn á leiknum en fengum á okkur mark úr aukaspyrnu. Annað markið var feykilega gott og erfitt að koma í veg fyrir það. Og eftir það var þetta erfitt,“ sagði Ólafur. „Það er alltaf svekkjandi að fá svona mark á sig, eftir aukaspyrnu. Annað markið var geggjað og ekkert við því að gera en það er fúlt að fá á sig mark eftir aukaspyrnu.“ Maribor er með gríðarlega sterkt lið og sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleiknum. „Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef spilað við í Evrópukeppni,“ sagði Ólafur. Hann segir að Maribor sé mun sterkara lið en Rosenborg sem sló Val út úr Meistaradeildinni í fyrra. „Þeir eru miklu betri,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45