Óvænt tap Serenu í úrslitaleiknum á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:13 Halep fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019 Bretland Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019
Bretland Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira