Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. júlí 2019 15:15 Kristín Ruth dagskrágerðarkona á FM957 er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana.Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið.1. Nafn? Kristín Ruth Jónsdóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Krilli- samt alls ekki kalla mig það. 3. Aldur í árum? 33 ára. 4. Menntun?Félags- og fjölmiðlafræðingur. 5. Aldur í anda? Maður hættir ekki að leika sér þegar maður verður gamall. Maður verður gamall þegar maður hættir að leika sér.6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ein með öllu. 7. Guilty pleasure kvikmynd? Stella í orlofi.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ekki sem ég man. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Niii. 10. Syngur þú í sturtu? Aldrei, býð ekki eyrunum mínum upp á það og ekki heldur nágrönnum. Ein með öllu myndi vera nafnið á sjálfsævisögunni hennar Kristínar.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram, einhverjir myndu samt segja að það væri Outlook. 12. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Traust, metnaður, heiðarleiki og einlægni.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, brosmild, ævintýragjörn. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Jæks! Verður að spyrja vini mína. Líklega væri HRESS fyrsta orðið. Makamál tók Kristínu á orðinu og hafði samband við nokkra vini hennar. Þetta var niðurstaðan: Hress, falleg og traust vinkona. 15. Ertu á Tinder?Alls ekki!16. Hvaða perónueignleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Óheiðarleiki, vanvirðing, hroki og leti. 17. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Það sem fær hjartað til að slá hraðar og upplifa hluti sem að ég hef ekki upplifað áður. Ferðast og sjá nýja menningu. Að hreyfa mig, vera úti og vera í kringum gott fólk. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvödmat og spjall, hverja myndir þú velja? Vígdísi Finnboga, Steve Jobs og Barack Obama. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Get verið á tveimur stöðum í einu. 20.Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Blettatígur, allt í botn, engar bremsur. Kristín Ruth sér einnig um íslenska listann á FM957.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Geri ekkert leiðinlegt. 22. Ertu A eða B týpa? A+.23. Hvernig viltu eggin þín?Allskonar, fer eftir því hvaða vikudagur það er. 24. Hvernig viltu kaffið þitt?Drekk ekki kaffi. Er til í Ripped. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvað staði ferðu?Ég vel gott heimapartý frekar en bæinn.Kristín segist vera orkumikil A+ týpa en drekkur alls ekki kaffi.26. Ef einhver kallar þig sjomla..? Ef ég verð ekki komin eftir 5 mín, bíddu þá aðeins lengur.27. Drauma stefnumótið? Eitthvað út fyrir bæinn, góður matur, adrenalín, einhverja upplifun. 28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Vá ég syng remix útgáfur af öllum lögum. 29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? My next guest needs no introduction, David Letterman. 30. Hvað er ást? Ást. Er það afl lífsins? Eitthvað sem allir ættu að upplifa í lífinu. Að ferðast og upplifa nýja hluti er eitthvað sem Kristínu finnst skemmtilegast að gera. Hún þolir ekki hroka og leti og segist búa yfir þeim leynda hæfileika að geta verið á tveimur stöðum í einu.Makamál þakka Kristínu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugsasama þá er Instagram prófíllinn hennar hér. Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana.Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið.1. Nafn? Kristín Ruth Jónsdóttir. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Krilli- samt alls ekki kalla mig það. 3. Aldur í árum? 33 ára. 4. Menntun?Félags- og fjölmiðlafræðingur. 5. Aldur í anda? Maður hættir ekki að leika sér þegar maður verður gamall. Maður verður gamall þegar maður hættir að leika sér.6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ein með öllu. 7. Guilty pleasure kvikmynd? Stella í orlofi.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ekki sem ég man. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Niii. 10. Syngur þú í sturtu? Aldrei, býð ekki eyrunum mínum upp á það og ekki heldur nágrönnum. Ein með öllu myndi vera nafnið á sjálfsævisögunni hennar Kristínar.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram, einhverjir myndu samt segja að það væri Outlook. 12. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Traust, metnaður, heiðarleiki og einlægni.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, brosmild, ævintýragjörn. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Jæks! Verður að spyrja vini mína. Líklega væri HRESS fyrsta orðið. Makamál tók Kristínu á orðinu og hafði samband við nokkra vini hennar. Þetta var niðurstaðan: Hress, falleg og traust vinkona. 15. Ertu á Tinder?Alls ekki!16. Hvaða perónueignleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Óheiðarleiki, vanvirðing, hroki og leti. 17. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Það sem fær hjartað til að slá hraðar og upplifa hluti sem að ég hef ekki upplifað áður. Ferðast og sjá nýja menningu. Að hreyfa mig, vera úti og vera í kringum gott fólk. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvödmat og spjall, hverja myndir þú velja? Vígdísi Finnboga, Steve Jobs og Barack Obama. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Get verið á tveimur stöðum í einu. 20.Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Blettatígur, allt í botn, engar bremsur. Kristín Ruth sér einnig um íslenska listann á FM957.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Geri ekkert leiðinlegt. 22. Ertu A eða B týpa? A+.23. Hvernig viltu eggin þín?Allskonar, fer eftir því hvaða vikudagur það er. 24. Hvernig viltu kaffið þitt?Drekk ekki kaffi. Er til í Ripped. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvað staði ferðu?Ég vel gott heimapartý frekar en bæinn.Kristín segist vera orkumikil A+ týpa en drekkur alls ekki kaffi.26. Ef einhver kallar þig sjomla..? Ef ég verð ekki komin eftir 5 mín, bíddu þá aðeins lengur.27. Drauma stefnumótið? Eitthvað út fyrir bæinn, góður matur, adrenalín, einhverja upplifun. 28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Vá ég syng remix útgáfur af öllum lögum. 29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? My next guest needs no introduction, David Letterman. 30. Hvað er ást? Ást. Er það afl lífsins? Eitthvað sem allir ættu að upplifa í lífinu. Að ferðast og upplifa nýja hluti er eitthvað sem Kristínu finnst skemmtilegast að gera. Hún þolir ekki hroka og leti og segist búa yfir þeim leynda hæfileika að geta verið á tveimur stöðum í einu.Makamál þakka Kristínu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugsasama þá er Instagram prófíllinn hennar hér.
Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira