Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2019 19:15 Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur Menning Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur
Menning Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira