Þriðja apótekið opnað á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2019 14:00 Eigendur Apóteks Suðurlands, frá vinstri, Guðmunda Þorsteinsdóttir, lyfjatæknir, Harpa Viðarsdóttir, lyfjafræðingur, Hanna Valdís Garðsdóttir, lyfjatæknir (ekki eigandi) og Eysteinn Arason, lyfjafræðingur. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa. Árborg Lyf Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa.
Árborg Lyf Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira