Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 16:00 Kevin Durant sleit hásin í úrslitakeppninni. Getty/Gregory Shamus Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði. NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði.
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira