Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2019 15:00 Neymar Vísir/Getty Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. Neymar var seldur fyrir metfé frá Barcelona til Paris Saint-Germain sumarið 2017 en hann hefur ekki náð þeim hæðum sem hann vildi í París. Neymar vill fara og PSG er tilbúið að selja hann. Jordi Cardoner, varaforseti Barcelona, sagði á blaðamannafundi í dag að Barcelona hefði ekki tekið nein skref til þess að fá Brasilíumanninn aftur til Spánar. „Eftir því sem ég best veit þá hefur Barcelona ekki tekið nein skref til þess að semja við hann, né viljum við semja við hann,“ sagði Cardoner. „Stjórnin hefur ekkert skoðað málið, en það virðist vera sem Neymar vilji koma aftur. Það er hins vegar ekki upppi á borðinu.“ Neymar skildi ekki við Barcelona á góðu nótunum þegar hann fór 2017. Hann lögsótti meðal annars félagið vegna ógreiddra bónusgreiðslna. Spænski boltinn Tengdar fréttir Neitaði Woodward að skipta á Pogba og Neymar? Independent greinir frá málinu í dag. 24. júní 2019 15:45 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. 19. júní 2019 10:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. Neymar var seldur fyrir metfé frá Barcelona til Paris Saint-Germain sumarið 2017 en hann hefur ekki náð þeim hæðum sem hann vildi í París. Neymar vill fara og PSG er tilbúið að selja hann. Jordi Cardoner, varaforseti Barcelona, sagði á blaðamannafundi í dag að Barcelona hefði ekki tekið nein skref til þess að fá Brasilíumanninn aftur til Spánar. „Eftir því sem ég best veit þá hefur Barcelona ekki tekið nein skref til þess að semja við hann, né viljum við semja við hann,“ sagði Cardoner. „Stjórnin hefur ekkert skoðað málið, en það virðist vera sem Neymar vilji koma aftur. Það er hins vegar ekki upppi á borðinu.“ Neymar skildi ekki við Barcelona á góðu nótunum þegar hann fór 2017. Hann lögsótti meðal annars félagið vegna ógreiddra bónusgreiðslna.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neitaði Woodward að skipta á Pogba og Neymar? Independent greinir frá málinu í dag. 24. júní 2019 15:45 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. 19. júní 2019 10:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Neitaði Woodward að skipta á Pogba og Neymar? Independent greinir frá málinu í dag. 24. júní 2019 15:45
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00
Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. 19. júní 2019 10:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30