Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 21:00 Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti
Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti