Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 21:00 Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport
Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport